Nú er ég flutt til íslands aftur, og eg er að leita af hesti áður en skólinn byrjar. Ef einhver er með hest til sölu sem er 7-8 vetra, frekar viljugur tekur sprettinn, kostar 250-300 þúsund endilega láta mig vita, bý í hafnarfr. Takk fyrir.