Gangtegundinar 6 Maður heyrir oft fólk segja að gangtegundinar eru 5, og útlensku eru 3, en, það er rangt, því að gangtegundinar eru 6, það er eins og allir gleyma að valhopp er til

Gangtegundinar eru

Fet - Walk
Brokk - Trot
Valhopp - Canter
Stökk - Gallop
Tölt
Skeið

Gangtegundinar í Slow Motion

Fet :
http://www.youtube.com/watch?v=HfPTCpBhhMA

Brokk :
http://www.youtube.com/watch?v=gcpE_UOz1Ww
http://www.youtube.com/watch?v=4ntBrJvGjBk

Valhopp :
http://www.youtube.com/watch?v=mzYA4U-Lpx0
http://www.youtube.com/watch?v=SuntB26LNjg

Stökk :
http://www.youtube.com/watch?v=OcD1_jvhc_g
http://www.youtube.com/watch?v=oGKYOgaHRxM&feature=related

Tölt og skeið :
http://www.youtube.com/watch?v=ljshRNsx2fc&feature=related

http://www.youtube.com/watch?v=PQdR2XTeVtM – hér eru sýndar allar gangtegundir (Á ÍSLENSKA HESTINUM) nema skeið


Vonandi hafið þið séð muninn á stökki og valhoppi, en það er meira sem ég ætla að segja ykkur, að útlenskir hestar (sumir) geta líka gert skeið, margir íslendingar segja að enginn annar hestur getur gert skeið og tölt nema íslenski hsturinn, en hér eru útlenskir hestar á skeiði :
http://www.youtube.com/watch?v=Tvqrdx3HT-8
http://www.youtube.com/watch?v=yy50nzeVfXM


Vonandi hef ég gert nóg til að sanna mál mitt, en þarf að fara, bæ