ég er að spá..
ég á 2 hesta.
Annar er veturgamall klár, ég var að spá hvort það væri sniðugt að hafa hann svona 1 mánuð í vetur á húsi, bara til að venja hann meira við fólk, og kamp og múl og svona, gera hann gæfari? Er ekki að tala um að temja hann strax.

Svo er ég með 16 vetra meri, sem ég var að fá. Mig langar svo að kenna henni að hneygja sig, heilsa, og elta mig og svona. Ég kann að láta hest hneygja(kenna þeim það) en mig vantar ráðleggingar um hvernig maður kennir þeim að heilsa og elta(múllaus)og jánka og svona, og hvað er sniðugast að byrja á :D:D
endilega share :D:D
Viltu bíta mig?