jæja elskurnar þessa dagana er ég að velta því fyrir mér hverjar líkurnar séu á því að svona stelpuvillingur eins og ég fái vinnu einhverstaðar við hesta í haust, ég hef verið í hestum í 8-9 ár og hef ágætis reynslu, bæði af almennri þjálfun,og svo hef ég aðeins komist í kynni við tamningar líka. ég er nánast tilbúin að fara hvert á land sem er að sækja mér reynslu í bankann.

hverjar teljið þið líkurnar,
hvar ætti ég að spyrjast fyrir
og hvernig haldiði að “launalandið” myndi lyggja.
“þú mátt alveg hafa þína skoðun en mundu bara að þín skoðun er röng.”