http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/22/ogreind_hrossasott_a_kjalarnesi/

Þið sem eigið hross á Kjalarnesi endilega að fylgjast vel með, þvo reiðföt og annað beint eftir að hafa verið kringum hrossin svo sóttin breiðist ekki út.

Einkennin eru hiti og niðurgangur.

Shit, samhvæmt óbeinum upplýsingum eru hestarnir mínir einhverstaðar í nágreni Kjalarnes og ÓÞokki er griðingafanntur og gæti hæglega farið á flakk =/

Skelfilegt að vita ekki meira um hvert hestarnir voru teknir í hagagöngu =/

Ef einhver sér móskjóttan grannbyggðan fola á hættusvæðinu þá mætti sá hinn sami litast um eftir stórum grannbyggðum brúnum hesti með smá leista að aftan og stórum og feitum móbrúnum með stóra hjartalaga stjörnu. Þætti vænt um að vera látin vita. Mun samt sennilega reyna að fá að vita hvar þeir eru til að vera viss um að þeir séu ekki á hættusvæðinu.

Bætt við 22. desember 2008 - 15:48
Á 847.is er sagt að þetta sé í Mosfellssveit.
-