Sko… Eg er kannski að fara að kaupa 2 folöld og ég bý út í sveit. ég á ekkert stóð heldur bara 5 hesta og allir fullorðnir. En ég hef líka ekki stíur heldur bara bása og kem þeim ekki fyrir. En ef að ég myndi fá þau kannski í Janúar og það er verið að byggja sona sauðburðar skemmu því við erum með rollur líka. og við ætlum líka að hafa hestana í smá horni þar hún er allveg til búin það á bara eftir að setja inn stíurnarí hana. Er allt í lagi að setja þau bara þar inn ? Og að það sé kannski bara 2 aðrir hestar með þeim náttúrulega í öðrum stíum ? Og hvenar á ég að láta þau út aftur í haga? ég er með fylfulla meri út í haga sem að á að kasta næsta sumar (vona ég) :/ og það eru 2 aðrir með henni geta folöldin verið með þeim ?