Jæja, nú er ég að spá í að fá mér nýjan hnakk þar sem að núverandi hnakkurinn minn er ekki nógu góður fyrir mig.
Mig langaði að spurja ykkur hvort þið hefðuð prófað eitthvað af eftirfarandi hnökkum og hvernig ykkur fynndist þeir:
Hrímnir
Ástund Special
Ástund Faxi
Top reiter

Annars ætla ég að fá að prófa bara einhverja hnakka áður en ég ákveð mig..
Kveðja,