jæja ég keypti mér hest enhverntíman í fyrra og hann hefur alltaf verið slæmur á brokki :S hann brokkaði þegar maður bað um það þó að það væri ekki mjög öruggt eða fallegt.
það er liðin ca.mánuður síðan ég tók hann inn og hef passað mig á því að ríða nógu mikið brokk til að þjálfa það en núna í síðustu viku neitaði hann alltí einu a brokka :O í næsta reiðtúr lagði ég á hann púddu og seti á hann 210gr þyngingar. Hann brokkaði en það var mjög óöruggt og hann bætti við takti :S einhver ráð takk???? :D