Hæhæ Hugarar.

Þá er maður búinn að kaupa sér hnakk. Vonandi framtíðar hnakkur.

Hann kostar um 150.þúsund en með öllu 165.þúsund.

Hann heitir Terna og er frá Hestagallery.

Þessi hnakkur hjálpar manni að sitja beinn í baki. Og er góður fyrir keppnir. Þannig séð, þú hefur gott jafnvægji á skeiði og stökki, og auðvitað á hinum gangtegundunum líka.

Þá er bara eftir að prófa hann í útreið og keppni. Þá getur maður farið að gagnrýna allmennilega.

Þessi hnakkur er alhliða og er úr góðu leðri. Hann er léttur, og stuttur. Góður fyrir börn og unglinga.

kveðja.. Lilje =)
— Lilje