Smá forvitni í gangi, hvar verður fólkið með hestana sína í vetur? Sjálf verð ég í Neðri-Fák. Í fyrsta skipti sem ég verð í hesthúsahverfi, í Ólafsvík voru bara tvö hús þar sem ég var, annað skiptist upp í 4 hús og hitt upp í tvö, svo þetta verður nokkur nýjung =)

En já hvar verðið þið?
-