Hæhæ.. ég lennti í þeirri voðalega leiðinlegu atviki í gær að það sparkaði hestur í mig þegar ég var að lónsera hann.. Ég var að lónsera meri fyiri Sigga Matt og hún var með eitthvað svona til að halda hausnum niðri. Ég hafði áður lónserað hana frjálsa með ekekrt á sér nema beisli.. Og nú var hún reið og hrædd með þessa nýju ófreskju sem helt hausnum á henni niðri.. Merinn er ofsagóð í hringerði og ég vissi ekkert hvað amaði að henni.. ég lappa að henni en passa auðvitað að það sé einn til tveir metrar á milli okkar.. En nei merinn bakkar á mig og sparkar með öllum krafti báðum aftur fótum í mig.. Ég hoppaði aftur á bakk en var ekki nógu snögg og hún hitti mig í báðar hendurnar og nú er ég með verk og með tvö marbletti… Ef ég hafði ekki hoppað aftur á bak hafði merinn hitt mig nær henni og þá veit ég ekki hvar ég væri núna.. Og hún hafði þá líka hitt mig á brjóskassann.. Helvítis meri.. Ég tók þetta af henni til að halda hausnum niðri og lónseraði hana soldið.. Hún var allt í lagi þá,, en var samt gífurlega hrætt..

Ég gjörsamlega er búinn að missa eitthvern áhuga.. en samt vill ég það ekki.. Þetta er mín framtíðar
vinna..

Hefur þetta gerst við eitthvern af ykkur að misst áhugann í eitthvern tíma eða eitthvað þannig ?

–lilje
— Lilje