Hjálp… pabbi er að fara að keppa í tölti á morgun og hann kann það ekki alveg, og hann er fyrstur inná, soldið slæmt ef að það er bara einn inná í einu, þá getur hann ekki horft á hina… allavega er prógrammið samt ekki þannig að það er farið inn á völlinn, á skamhlið, farið hægt tölt einn hring, hægt niður á fet og skipt um hönd, þá farið einn hring með hraðabreytingum og svo einn hring hratt tölt…?

Bætt við 8. júní 2007 - 16:23
Þetta átti að heita Töltkeppni - Hjálp!
Með kveðju frá hestafríkinni…