Jæja… Langar að segja aðeins frá honum Tinna mínum :D

Þegar ég var að velja mér hest í fermingargjöf úr stóði sem frænka mín átti þá keypti pabbi Tinna líka. Hann ætlaði fyrst að eiga hann sjálfur en svo allt í einu breyttist þetta og hann gaf mér hann með Gusti( jarpskjóttur) í fermingargjöf

En allavegna er Tinni:
Hann er svona meðalstór bara ekki of lítill og ekki of stór, hann er brúnn og á veturnar verður hann eins og tinnusteinn( það svartur). Hann er með stjörnu á enninu.
Hann er undan:
F:Landi frá Sauðárkróki
M:Fiðla Arnarstöðum
FF:Kjarval frá Sauðárkróki
MF:Hervör frá Sauðárkróki
MM:Stígur frá Kjartansstöðum
MF:Þokkadís frá Varmalæk

og er ekki með ættina hans lengra..
En allavegna er hefur Tinni allan gang
hann er með rosa gott tölt og fer á fljúgandi skeið, hann brokkar líka og hann er 8-9 vetra gamall..

Get því miður ekki sent inn myndir hérna með greinini svo farið bara inná:
http://www.dyrariki.is/gallery/AlbumSkoda.aspx?A=4001

og sjáið myndir af honum þar ;)
takk fyrir mig og engin skítaköst :D