heyrið… ég er með spurningu fyrir alla hestahugara…

ég ríð út á hverjum degi… en ég er með hesthús á stað þar sem enginn annar en ég ríð út og það eru engar sýnilegar slóðir eins og t.d. í snjó, og hryssan sem ég er á er þannig að alltaf þegar ég fer með hana einhvert í snjó þá kemur alveg rosalegur klaki neðan á hófinn sem maður þarf nánast að höggva af,

spurningin er hvort að þetta sé ekki óhollt fyrir fæturnar á henni að það komi svona mikill ís neðan á fæturnar í reiðtúr?