já ég er í pínu vandræðum hvað ég ætti að gera því ég var buin að hætta við að keppa á fyrsta punktamóti smára sem verður á sunnudaginn en ég hringdi í ömmu og hun bauð mér að koma að prófa Dyn sem er hestur sem ég var buin að vera svoldið á síðasta sumar en ég ættlaði að sleppa því að keppa því hesturinn minn sem ég ættlaði að keppa á (Freyr) er ekki í neinni þjálfun þannig en hvorki Dynur né Léttir heldur en þetta eru hestarnir sem ég hef völ á að keppa á en ég ættla að lýsa þessum þremur og vil endilega að þið segið það sem ykkur fynst .

Dynur=Mjög fallegur hestur en ekki í neinni þjálfun hefur ágætis fótliftu og fallegt tölt og er rosalega fasmikill og manni líður einsog maður sé á fyrstu verðlauna stóðhesti.Hann er svoldið sérstakur það er einsog hann sé rosalega feiminn en þa skín af honum þegar hann er á vellinen hann átti það til að hoppa utaf vellinum í sumar en ég veit ekki hvernig það er nuna.getur stundum verið pínu tvítakkta en það lagast alltaf.

Freyr = hestur sem ég er nýbirjuð að vera með hann ermeð ágætis fótlyftu og allveg hreingengur og fllegur hefur kanski ekki jafn mikið fas og dynur og léttir en ágætis ferð en ég hef alldrei prófað að fara með hann á völl.:S

Léttir = já ég og hann erum reindust saman og höfum keft á LM,'Islandsmótti og urðum t.d í 2.sæti í fymikeppnini og á suðurlandsmótinu og svo unnum við fjórgangin á íþróttamóti smára,loga og trausta en mér langar svoldið að fara á nýum hesti en hann er ekki í svomikkilri þjálfun hann hefur mjög góða fótliftu og gott afturfótaspor og er hreinlega frábær á öllum gangi en oft svoldið latur svona á þessum tima og lætur ganga á eftir sér(ofdekraður dauðans) :P .

en jæja hverjum ætti ég ða keppa á eða á ég allveg að sleppa því ?