Hafiði fengið fría “fluferð” frá hestum ? Þá meina ég “flugferð”, t.d lent 3-4 metra frá hestinum sem hennti ykkur af?

Ég sálf fékk eina svoleiðis í gær. Ég er búinn að þjálfa þennan hest í eitt ár, og svo bara allt í einu hrekkti hún svo mikið og í endanum spyrti hún öllum fötum í einu og hennti sér uppí loftið. Hún gerði þetta nokkrum sinnum og ég bara missti takið og flaug af baki :P. Ég var soldið heppin með lendinguna :P Ég er ekki einu sinni með litla skrámu á mér.

Hafiði eitthverja svona sögu að segja ??
— Lilje