Á sveitabænum Villingavatni í Grappningi er elsti hesturinn farinn yfir móðuna miklu. Hann var um 35 til 38 vetra gamal. Elsti hestur sem ég hef komið nálagt. Hann dó núna í dag eða í gær. Þetta var hinn mesti gæðingur, þangað til aldurinn fór að segja til sín.

Hann var viljagarpur og fór yfir allt sem hann sá. Samt ekki grinverk þannig séð. Hann var óhræddur við vélardrasl og allt annað, en honum líkaði ekki vel við allar manneskjur.

ÞEtta var fín gamal hestur og hefur fyllt villingavatni síðan hann var folald hann var til þegar heilu stóðin fóru geyst og galið um landareign villingarvatns. En nú eru bara 6-8.hestar þar. Áður fyrr var þetta ræktundarbú.

En ég er mjög viss að honum líður betur þar sem hann er núna.

Kveðja.Lilje ;P..

Bætt við 29. desember 2006 - 18:55
Og hann hét Gamli Rauður :D
— Lilje