Hæjj.. Ég var að lesa á nokkrum ræktundarsíðum að fólk er að byrja að teymja trippin sín 3 vetra.. Ég mann ekki nöfnin á síðunum, en hafið þið séð þetta, að fólk er að byrja að teymja hestana sína 3 vetra. Ég veit að það er hægt að byrja að teymja hesta af útlensku kyni aðeins fyrr en íslenska hestinn. En ekki allar… Og íslenski hesturinn er ekki nógu þroskaður fyrir að byrja 3 vetra á svona tamningu.. :/..

En hafiði séð þetta eða lesið þetta á íslenskum síðum ?
— Lilje