Jæja, við áhváðum að bæta við nýjum korkaflokk hérna, tamningar og þjálfun, þar sem umræður um þjálfun og tamningar hverfa fljótt innan um hobby og keppnis umræðurnar.

Hérna getum við fjallað um almennar tamningar eða þjálfun hestanna okkar, vandamál og úrlausinir þeirra, bara allt það sem tengist Tamningum eða þjálfun hesta.

Einhverjar spurningar?
-