Æ,æ,æ,ææææ….. ég er svo óheppin að það hálfa væri nóg….. fyrst Máni - spatt og núna er það hann Blesi minn með sinaskeiðabólgu…..
ég fann í vetur að hann var farinn að vera frekar skrítinn, minna viljugur og hætti að lyfta eins vel og hann var vanur…… þannig að ég hvíldi hann aðeins en þegar ég prófaði hann aftur þá var hann aðeins betri en fór svo aftur í sama far….. þá tjekkaði pabbi á sinaskeiðabólgu og það var málið…… Blesi er búinn að vera bólginn í allt sumar og virðist ekki vera að batna…… en hafið þið haft reynslu af sinaskeiðabólgu? og hvað var þá gert??
Með kveðju frá hestafríkinni…