jamm er að spá í að taka skeifurnar undan merinni minni þar sem ég er líkklega ekkert að fara ríða henni út í sumar og var að spá kvernig er best að gera það er nóg að klippa bara á endann á naglanum eða þarf að gera það með einhverjum serstökum hætti og laga hófinn eitthvað til?


og já svo mun ég líkklega flitja hana í annan haga einhverntíma í sumar og málið er að þetta er um 300 og eitthvað kílómetrar er betra að sleppa því að afskeifa hana þar til eða skiftir það kanske engu máli? Og já þegar maður fer með hross svona langar vegalengdir er best að taka það bara í einum rikk eða er betra að stoppa nokkrum sinnum á leiðinni og leifa henni jafnvel að kíkja smá út úr vagninum á leiðinni?


með fyrir framm þökk 7946