APASSIONATA Í FRANKFURT ÞÝSKALANDI mikið var um að gera um helgin í þýskalandi þar sem hestasýning aldarinnar var sýnd. Maður fékk reindar ekki að fara en foreldranir fóru og komu til baka mað bækling um sýninguna. Nokkrir íslendingar voru að sýna þar á íslenskum hestum.
Á sýnunguni voru líka erlendir hestar þar á meðal
spánski með spánskum knöpum og FREISERAR sem eru hæðstu hestarnir og flottastir af þeim öllum.
Á sýnunguni voru líka tyrkneskir hestar og voru þeir vel skreittir alskonar dýrgripum og ábreiðum og svo báru þeir rifla sem var sláandi flott að sjá. þið getið séð og lesið meira með því að fara á www.google.is og skrifa APASSIONATA
Blank