ok ég lét draum minn loksins rætast síðasta sumar og keifti mér hrissu síðan þá hefur hún verið í haga og ég er búinn að sjá svo umm að fá pláss í húsi firir hana hjá þeim sem ég leigi haga firir hana hjá og eiga þeir að vita nokkuð um hesta en þannig er málavöxtu að öll okkar samskifit fara í gegnum annan aðila og hrissan mín er enn ekki kominn í hús (hún er í haga í kvalfirðinum) er það eðlilegth að hún sé enn úti eða er þetta kanske röng meðferð á hrossum hjá þessu gaurum allavega síðast þegar ég talaði við aðilann sem talar við þá (aðilana sem ég er með hrossið hjá) að þá sagði hann að þeir ættluðu að hafa hrossin áfram í haga (það var reindar solitlu áður en birjaði að snjóa svona eikkerntíma rétt eftir jólin) allavega nú hef ég ekkert heirt frá þeim eða milliliðnum og bíst því við því að hrissan mín sé enn í haga ætti ég að hafa eikkerjar svaka áhiggjur út af þessu eða væri það bara nokkurskonar móðursíki í mér allavega væri ekki eðlilegast ef þeir færu að huga að því að setja hrossin á bás núna bráðlega???