Hesturinn minn er ógeðslega lélegur að tölta, en ekkert mál að fá hann til að tölta en bara lélegur í því.
Hann er með ekkert skeið.
Hann reynir alltaf að plata mig til að leifa sér að fara á stökk.
Hann stekkur yfir girðingar.
Hann prjónar oftar en ekki þegar ég er að bíða eftir að það er verið opna hlið(reyndar að hætta því)
Hann getur opnað hnúta.
Hann þekkir mig hvar sem er og hvenær sem er og er aldrei hræddur við að láta ná sér og er sama sem ekkert erfitt að ná honum.
Hann hugsar öðruvísi en aðrir hestar, ég held að hann líti á sig frekar sem mann en hest oftar en ekki og hann er algjör prakkari.
Ef hann heyrir svona pokahljóð fer hann alltaf í kerfi og berst um að ná í eithvað að éta.

Þó hann sé kannski ekki fullkominn hestur þá er hann samt betri en hesturinn ykkar í hugsun pottþétt. Hann er undan uuu einhverjum hesti frá Dalsmynni og Blesu. Fkn ownage hestur.
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.