Eitt sem mér finnst dálítið undarlegt. Mér finnst flest allir rauðblesóttir hestar vera latir og leiðinlegir. Ég hef mjööög sjaldan séð flotta viljuga rauðblesotta hesta. Þetta eru oftast einhverjar bykkjur í reiðskóla. Er þetta eitthvað í ættum eða er þetta bara bull í mér op tilviljun ..?