1. Ekki gefa þeim alltaf úr lófanum, þá verða þeir frekir og geta farið að bíta.

2. Ekki kemba þeim um mjóhrygginn með járn kambi, þeir eru viðhvæmir þar.

3. Gott er að kemba fax og tagl, mað plast kambi.

4. hreinsa reglulega undan hófunum, annars geta fests steinar og hestarnir orðnir sárfættir.

5.Ekki slá hestinn, eða meiða því að hestur er nú bara dýr.

6. Talaðu við hann og veittu honum væntumþyggju.

7. Passaðu að hreyfa hann reglulega svo hann fitni ekki.

8. Þú getur keypt hárnæringu, handa þeim, ef fax, og tagl er alltaf í flækju.