Barna og unglingadeild:

13. jan Fundur með börnum og foreldrum um vetrarstarfið í félagsheimili Fáks. Kynning verður á námskeiðum vetrarins sem verða hluti af nýju stigskiptu námi í reiðmennsku, sem ætlað er að stuðla að bættu aðgengi að fræðslu og þjálfun í hestamennsku og kallast „Knapamerkjakerfi“

janúar. Birt með fyrirvara. Reiðtygjagerð haldin í anddyri Reiðhallarinnar milli kl. 11:00-14:00.

27. jan Skráning á námskeið.

febrúar Námskeið hefjast um miðjan febrúar.
Nánar auglýst síðar.

18. feb Úrtakan fyrir Æskan og hesturinn í Reiðhöllinni, kl. 19:00.Er opin öllum börnum og unglingum sem eru félagar í Fáki.

febrúar Árshátíð unglinga.
Nánar auglýst síðar.

febrúar Árshátíð barna haldin
í Harðarbóli. Nánar auglýst síðar.

12. mars Stórsýningin Æskan og Hesturinn í Reiðhöllinni Víðidal

13. mars Stórsýningin Æskan og Hesturinn í Reiðhöllinni Víðidal

17. mars Bingó, kvöld fyrir alla fjölskylduna. Haldið í félagsheimili Fáks.

23. mars Óvissuferð

23. apríl MR-mót barna og unglingadeildar. Nánar auglýst síðar.

7. maí Æskulýðsdagur Fáks í Reiðhöllinni. Þetta er dagur þar sem allir er með, þrautir, leikir og fleira.

21. maí Slút og sameiginlegur reiðtúr barna og unglinga, foreldrar, systkini, ömmur og afar, allir velkomnir.

Viljum við biðja börn og foreldra þeirra að fylgjast vel með þessari dagskrá og einnig hengjum við upp auglýsingar um næstu dagskrárliði okkar í glugganum á félagsheimilinu og munið að við auglýsum á rauðum blöðum. Einnig hvetjum við foreldra til að mæta á fundinn þann 13. janúar 2005 því þar verður farið yfir vetrarstarfið og spurningum svarað. Þar geta þeir foreldrar sem vilja starfa með okkur gefið sig fram, því fleiri sem við erum þvi öflugra verður starfið.

Mót og fleira:

(birt með fyrirvara um breytingar)

15. janúar Þorrablót

29. janúar Vetraleikar á ís ef veður leyfir

19. febrúar Vetrarleikar I

5. mars Kvennakvöld

12. mars Reiðhallartölt

19. mars Vetrarleikar II

7-8. apríl Íþróttamót fullorðinna

21. apríl Firmakeppni

29-30. apríl Stórsýning Fáks í Reiðhöllinni Víðidal.

11-16. maí Reykjavíkurmeistaramót

21. maí Miðnæturtölt

26-29. maí Gæðingakeppni Fáks
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~