Kæru lesendur;
Mig sárlega vantar myndir úr hestaferðum sem eru teknar þannig að reiðgötur sjást. Ég hef verið að skrifa greinar um gamlar reiðleiðir og hyggst birta myndir með þeim. Ef mynd birtist verður þess auðvitað getið hver tók myndina.
Kveðja,
Örn H. Bjarnason
Netfang:ornhelgi@simnet.is