Ég er að fara að breyta gömlu fjósi í hesthús og ætla að vera með stalla. Hvar er hægt að nálgast mismunandi útfærslur á stöllum. Einnig vildi ég fá að vita hvort henti betur að gefa í jötu eða í stallinn. Ef gefið er í stall hvernig er vandamál með þvagbleitu leist.(hef hingað til aðeins brúkað hrossin á sumrin)