Frændi minn er mikill hestamaður og á hann 8 hesta.. tvo verðlauna hesta en fyrirgefiði ég veit ekki hvað þeir heita, en ég er að fara með honum í sumar/júni i hesta ferð langa hestaferð og ég var að spá í að fara á þingvelli og suður frá þeim en hann vildi fara biskúpstungur og út laugarrás og inná þingvelli.. ég vildi endilega koma við hja ömmu og afa á blöndósi og vonandi gerum við það.
Ég fæ einn hest í sumar og ætla ég að kalla hann Jenz.
Frændi minn þegar hann var í Noregi þá var hann kallaður Knappen og hann vann mörg verðlaun (að mér skilst allavega) en hann lenti í því að þurfa að labba 20 km eftir að hesturinn hans gafst upp og komst hann til bigða…

hann er alvöru karl

með mikilli virðingu fyrir þér Gummi frændi og mér hlakkar til.

Kv:XoRioN