Það virðist sem einhverjir séu að tala um skyldleikarækt þarna á Orra f. Þúfu umfjölluninni, sem ég ætla mér ekki að taka þátt í einhverjum rökstuðningi sem hefur ekki mikið upp á sig að segja og er orðið frekar þreytt ..
En allavegana skyldleikarækt hefur bæði kosti og galla í för með sér, þ.e.a.s kostirnir erfast mjög sterkt frá tilteknum hesti og gallarnir nefnilega líka.
Þess vegna fær maður hest út sem er með kannski fína kosti sem erfast pottþétt en gallarnir þeir erfast lík alveg 100%
Þetta er einmitt það sem gerist við skyldleikarækt.
Ég hef verið með örfá trryppi undan Ófeigi og ég verð að segja samkvæmt minni reynslu þá eru mjög sterk gen greinilega í þessum afkvæmum hans, þau þurfa alls ekki að vera neitt lík, reyndar eru þau mjög ólík en ef það er ekki gert of mikið af þessu á er þetta bara nokkuð skemmtilegt að hafa einn og einn hest skyldleikaræktaðann en þá af mjög góðum ættum.<br><br><b>P'z</
Með bestu kveðju: