Hvað finnst ykkur um stóðhestinn Þrist frá Feti. Finnst ykkur hann vera rétt verðlagður og munduð þið kaupa hlut í honum ef þið hefðuð efni á, 200 og einhvað þúsund 1 folald á ári.
Hann er undan Orra og er góður litur í hans rauða og brúna safn enn ég veit aðeins um 3 hross sem eru ekki rauð eða brún undan honum og það eru stóðhestarnir Þristur, Sær og Snær. Enn það er nú mjög lá tala miðað við magn af hrossum og svo eiga þeir mæður.
Verður þetta næsti Orri?