Gamli hesturinn minn hét Katla. Hún var mjög viljug og góð, hágeing og allt það. Hún eignaðist tvo folöld sem eru núna c.a. 4 vetra. Þetta var alger ljúflingur og var þar að auki minn fyrsti hestur. Hún var orðin gömul og meidd á fædi. Ég átti hana í c.a. 5 ár. Svo gerðist það um daginn að það þurfti að lóa henni. Ég tek því mjög nærri mér og er alveg í rusli. Þið sem hafið lennt í þessu og kunnið einhver ráð sendiðið endilega

kær kveðja Aron.