Hvað finnst ykkur um það að ættin skiptir höfuðmáli í hestaheiminum. Jafnvel ef fólk er að kaupa sér hross og finnst annað fallegra enn hitt enn það er ekki með jafngóða ætt kaupir það samt hrossið sem að þeim fanst ekki jafn fallegt.
Auðvitað gefur þér það einhvað til kynna enn það er samt ekki allt. Mörg hross eru einnig ættlaus sem eru vígaflott.
Það þarf að passa sig að falla ekki alltaf fyrir ættinni, hrossið getur verið lélegt þó það sé undan Orra, Kolfinni eða öðrum.