Sko hestarnir mínir…

Minn aðalhestur heitir Glóblesi og er frá Skarði hann er rauðglófextur, blesóttur, hann er 12 vetra. (hann er nákvæmlega eins og Logi frá Skarði) nema hann er með hvítann blett á rassinum ;) ég hef átt hann síðan ég var 3 ára..
ég er nú 12…Hann er rosa góður, það er eins og hann hafi tilfinningar og skilji hvað ég segi..Hann er rosa góður tölt hestur
of er mjög mjúkur, þegar ég keppti fyrst í keppni, varð ég í 5.sæti og 15, þá var ég 8…


Hinn hesturinn minn, eða merin mín, heitir Þyrnirós og er frá Böðmólsstöðum.Hún er jarpskjótt með hvítt, brúnt og svart fax og tagl..Hún er ekkert sérstök, lullar bara..

Svo er það hann Fengur.Hann er brúnn.Hann er rosa sérstakur.Hann er rosalega manngóður….En hinir hestarnir eru reyndar ekki góðir við hann, þess vegna vorkennum við honum svolítið..hann er rosalega fallegur, með svo falleg og sérstök augu…


Þetta eru hestarnir mínir…Ekki allir en þetta eru mínir sérstaklegu eigin hestar…

Sassa24