Ég held að það hafi verið í Unglingaflokki, það var á landsmótinu.
Sáuð þið þegar Heiðrún vann ? Það var búið að gefa Berglindi Rós risa bikarinn og annan bikar þegar það kom í ljós að tala hennar hafi verið tvöfölduð.Það sem mér fannst svo asnalegt við að þessi Heiðrún inni var að þegar þau áttu að vera á tölti eða brokki, þá missti hún hestinn sinn á stökk og hann var á stökki allt töltið !
Mér fannst að Berglind Rósa hafi átt verðlaunin miklu betra skilið ! Eruð þið sammála ? Bikararnir voru teknir af henni og gefnið Heiðrúnu.Berglind fékk reyndar í staðinn flugfar að eigin vali…En að gera greyið stelpunni þetta….Og á LANDSmóti….

Sassa24