Ég fór á Landsmótið og skemmti mér konunglega.
Ég reið reyndar á Landsmótið og það var ólýsanlega gaman(ég ráðlegg ykkur að ef tið eigið leið þar hjá ríðandi, farið niður kiðaskarð-brjáluð náttúrufegurð)
Mér fannst allt ganga vel fyrir sig og hestarnir voru þeir fallegustu hingað til. Sumt fannst mér leiðinlegta að sjá s.s. hörð handtök og blóð í munnvikum. Það sem mér fannst standa upp úr var…Töltið, hörkukepni og Rás og Eyólfur átti svo sannarlega 1. sætið skilið. Sýningin var vel útfærð og allt gékk átákalaust fyrir sig.
Ég vill þakka fyrir góða skemmtun.