Svona smáveigis leiðbeiningar

*Maðurinn verður að vera skilningsríkur við hestinn.
*Hann á að umgangast hestinn með ró og yfirvegun og hafa þannig áhrif á hann.
*Allar skipanir eiga að vera nákvæmar og skýrar, allar æfingar skal framkvæma markvisst.
*Æfingar skal endurtaka og þyngja á rökréttan hátt.
*Hvorki má ætlast til mannlegrar hugsunar eða mannlegrar viðbragða af hestinum.
*Við tamningu dýra notfærir maðurinn sér eðlisleg viðbrögð þeirra til að kenna þeim ný,lærð viðbrögð.Það er eðlislegt viðbragð, að hesturinn hlaupi af stað, þegar hætta er á ferðum. Ef maðurinn kemur þessu viðbragði af stað með að nota pískinn og hvetur hestinn með röddinni um leið, næst fram lært viðbragð. Þetta þarf að æfa í nokkurn tíma. Þá fer hesturinn af stað við raddhvatningu og er þá ekki lengur þörf fyrir pískinn.Lærð viðbrögð koma fram, þegar utanaðkomandi áreiti er beitt samhliða eðlilegu áreiti um tíma.
*Að auki verður að taka tillit til einstaklingsbundinna eiginleika.

''Hesturinn og reiðmennskan,,
“A dog is the only thing on earth that loves you more than he loves himself”