Ég gerði það loksins. Ég skráði mig á námskeið. Námskeiðið kostar hvítuna úr augunum vægast sagt fólkið gott. 17 þ. kr! Alltaf verðum maður jafn kvíðinn fyrir námskeiðum vegna þess að maður vill ekki henda 17 þ. krónum í ruslið. Mín spurning er sem sagt: hvernig á ég að koma út af námskeiðinu með sem mestan fróðleik? Hvernig fer ég að því að læra sem mest á námskeiðinu. Einhver sagði mér að ég ætti að gera spurningalista fyrir hvern tíma og skrifa niður hverju ég ætla að ná fram í hverjum tíma fyrir sig.
Má ég spyrja ykkur fólkið gott að einu. Ef ég geri það… er ég þá ekki hreinlega einmana sál sem vantar stórlega eitthvað að gera eða er þess konar hegðun eðlileg?
Mig