Víðidalurinn er orðinn ein stór slysahætta. Pokarnir, draslið, þetta festist á trjánum og hræðir hestana. Framkvæmdirnar eru stórhættulegar að öllu leyti. Skeljasandurinn fýkur í augun á hestunum og gerir þá brjálaða.
Hvað á að gera? Ekki sýnist mér Reykjavíkurborg ætla að gera mikið… þá eru það bara við, hestamenn, sem eru eftir. Mig langar að fara og týna upp ruslið, grafa upp skeljasandinn og losa okkur við hann. Síðan eru það þessar framkvæmdir. Hvernig lýst ykkur á næsta miðvikudagskvöld? Allir hittast og brjóta þetta niður. Hvað annað getum við gert? Við höfum reynt að fá okkar framgengt með rökum og slíku… er eitthvað annað eftir. Það er ekki fyrr en einhver deyr sem eitthvað verður gert í Víðidalnum. Tökum ábyrgð sjálf og gerum það sem okkur skyldir… björgum okkur!
Mig