Hvernig á maður að byrja að þjálfa á veturna? Á maður
ekki bara að byrja að ríða brokk og fet, hafa þá
hestinn ýmist langan eða samansafnaðan, og svo þegar
dvöl hestanna í bænum lengist fer maður að reyna við
töltið, rétt? Er eitthvað sem maður á alls ekki að
gera? Í vetur ætla ég að gera allt rétt því eins og ég
skrifaði um daginn hef ég verið í smá vandræðum með
hest og ætla að láta þennan vetur virka!