Þegar ég var yngri átti ég hest sem hét Bliki, Bliki var besti hestur sem ég hafði nokkurn tíman átt, hann var gæfur, hlýddi vel og hann var besti hesturinn til að fara á bak á.
Einn daginn varð hesturinn minn hann Bliki eitthvað svo haltur og pabbi minn fór með hann til læknis, þegar hann var kominn heim vildi han ekki segja mér hvað læknirinn sagði enn um kvöldið kallaði hann í mig og sagði mér að Bliki væri með sjúkdóm sem ekki var hægt að lækna og han hafði verið með allt frá því að hann var folald það bara var að koma fyrst í ljós núna, það þurfti að lóa honum.
Þangað til var ég með honum hvert skipti sem við fórum upp í hesthús og ég tók milljón myndir af honum.
Svo gerðist það !!!!

Þetta var fyrsti hesturinn minn og mér þótti vænst um hann ég hef aldrei uppliðað svona hræðilegan dýra missir.