Hvernig skal nálgast folald Ég er sjálfur með fimm folöld núna.
Maður þarf fyrst og fremst að klappa og hrósa merinni fyrst því annars gæti hún orðið afbrýðisöm og farið með folaldið.Ef folaldið er styggt er mjög gott að leggjast niður og leyfa folaldinu að verða forvitið og koma sjálft að þér,Ef það gengur ekki þá skaltu fara eins nálægt og þú getur og um leið og það reynir að hlaupa burt skaltu spretta að því,Þar sem það er nýbyrjað að standa nærðu því auðveldlega.

Þegar þú ert búinn að ná því skaltu halda um hálsinn á því og klappa því og merinni líka.
En mundu að þú mátt ekki klappa því og knúsa of mikið,Heldur skaltu lyfta fótunum og lónsera það og osfv.
Kveðja.Marri