Núna í vetur hef ég tekið eftir því hvað það eru margir sem sitja rangt á tölti. Þessvegna hef ég ákveðið að setja saman smá grein um ásetu á tölti.

Oft misskilja sumir hvernig maður á að sitja á tölti eða hreinlega hafa ekki þekkingu eða reinslu til greina á milli réttrar og rangar ásetu.

Allavega þá er rétt áseta þannig að maður situr lóðrétt yfir hestinum, eigilega í 90° horni og svegjir lappirnar á sér aftur, þannig þær liggja alveg þétt upp að síðum hestsins. Þannig nær maður að halda betur utan um hestin og það er auðveldara að pressa hestin áfram.

Stór miskilningur er sá að maður eigi að setja djúpt í hnakknum því það fer í raun illa með bakið á hestinum því þá virkar hankkurin ekki sem skildi, þ.e.s þyngdin færist öll aftur á einn lítin púnkt. En ef þú setur lóðrétt þá dreifist þyngdin um allt bak hestsins og hnakkurin sinnir sinnu skildu með príði. Margir góðir knapar hafa brent sig illa á því að sitja of djúpt, þeir lenda oft í bakmeiðslum sem oft leiða til bindings.

Ég er ekki að segja að það sé virki ekki að setja djúpt það er einfaldlega ekki hestvænt.