Sæti Hestur Knapi Lokaúrslit

1. Adam, Ásmundarstöðum Logi Laxdal 8,90

2. Logi,Ytra-Brennihóli Atli Guðmundsson 8,81

3. Kjarkur,Ásmúla Auðunn Kristjánsson 8,67

4. Kveikur,Miðsitju Vignir Jónasson 8,66

5. Galsi,Vorsabæ Gunnar Már Gunnarsson 8,55

6. Skugga-Baldur,Litla-Dal Sigurður Sigurðarson 8,47



Lokaúrslit í A-flokki áhugamann

Sæti Númer Hestur Knapi Forkeppni Lokaúrslit

1 33 Hersir,Breiðavaði Rúnar Bragason 8,10 8,41

2 17 Lind,Skammbeinsstöðum Susi Haugaard 7,41

3 12 Hrafnhildur,Hömluholti Sigurþór Jóhannesson 7,05



—————-

Lokaúrslit í B-flokki atvinnumanna



Sæti Númer Hestur Knapi Forkeppni Lokaúrslit

1 23 Kjarkur,Egilsstaðabæ Sigurður V.Matthíasson 8,66 9,18

2 12 Krummi,Geldingalæk Jón B.Olsen 8,60 8,84

3 18 Kóngur,Mið-Grund Sigurbjörn Bárðarson 8,56 8,72

4 5 Huginn,Bæ Atli Guðmundsson 8,55 8,71

5 45 Ljóri,Ketu Matthías Ó.Barðason 8,57 8,59

6 3 Stóri-Rauður,Hrútsholti Leó G.Arnarsson 8,55 8,57

Lokaúrslit í B-flokki áhugamanna

Sæti Númer Hestur Knapi Forkeppni Lokaúrslit

1 37 Fjarki,Hafsteinsstöðum Jóhann Gunnar Jónsson 8,27 8,56

2 50 Blökk,Syðra-Skörðugili Guðrún Edda Bragadóttir 8,20 8,38

3 14 Sölvi,Einifelli Susi Haugaard 8,20 8,35

4 38 Barði,Grenstanga Valdimar Snorrason 8,24 8,34

5 43 Felix,Feti Ragnar Tómasson 8,25 8,33

6 34 Ögri,Vindási Þórunn Eggertsdóttir 8,12 8,25

Tölt meistarar


1.Hafliði Halldórsson ,Valíant frá Heggstöðum-7,67

2. Sigurbjörn Bárðarson,Oddur frá Blönduósi-7,37

3.Róbert Petersen,Bjarma frá Árbakka-7,18

4.Adolf Snæbjörnsson,Elding frá Hóli-7,0

5.Sigurður Sigurðsson,Númi frá Miðsitju-6,8

6.Sigurður Matthíasson,Rökkvi -6,53



Tölt opinn flokkur

Sylvía Sigurbjörnsdóttir,Garpur frá Krossi-6,83
Guðmundur Arnarson,Krás frá Laugarvatni-6,78
Hjörtur Bergstað,Djákni frá Votmúla-6,5
Fríða Steinarsdóttir,Húni frá Torfunesi-6,46
Davíð Jónsson,Glaður frá Breiðabólssað-6,39
Lena Zielinski,Dimmalimm frá Miðfelli-5,62
Lokaúrslit í ungmennaflokki



Sæti Númer Hestur Knapi Forkeppni Lokaúrslit

1 8 Sunna frá Reykjum Aníta Aradóttir 8,46 8,58

2 2 Fjalar frá Feti Árni B.Pálsson 8,59 8,55

3 7 Garpur frá Krossi,Skag. Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,23 8,52

4 6 Roði frá Finnastöðum Unnur Birna Vilhjálmsdóttir 8,32 8,37

5 1 Hrafnar frá Álfhólum Hrefna María Ómarsdótir 8,47 8,34

6 4 Smellur frá Hrafnkelsstöðum Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,35 8,27

Lokaúrslit í unglingaflokki



Sæti Númer Hestur Knapi . Forkeppni Lokaúrslit

1 2 Klerkur frá Laufási Rut Skúladóttir 8,58 8,55

2 5 Kiljan frá Stykishómi Maríanna Magnúsdóttir 8,62 8,53

3 8 Funi frá Blönduósi Sigurþór Sigurðsson 8,51 8,47

4 9 Gæfa frá Keldnaholti Þóra Matthíasdóttir 8,51 8,33

5 4 Prins frá Ketilsstöðum Gunnhildur Gunnarsdóttir 8,40 8,29

6 7 Draupnir frá Dalsmynni Harpa Kristinsdóttir 8,70 8,28

Lokaúrslit í barnaflokki



Sæti Númer Hestur Knapi Forkeppni Lokaúrslit

1 4 Hjörtur,Hjarðarhaga Sara Sigurbjörnsdóttir 8,74 8,97

2 2 Gyðja,Syðra-Fjalli Vigdís Matthíasdóttir 8,67 8,66

3 6 Sólon,Sauðárkróki Valdimar Bergstað 8,50 8,66

4 5 Óðinn,Gufunesi Ellý Tómasdóttir 8,41 8,58

5 9 ÖtullSandhólaferju Jón Alojz 8,51 8,50

6 1 Tandri,Álfhólum Karl Eðvard Wesneski 8,30 8,22

Úrslit í skeiði

150m.skeið

1. Sigurbjörn Bárðarson á Neista frá Miðey 14,76sek.

2.Sigurður Matthíasson á Ölver frá Stokkseyri 14,81sek

3.Alexander Hrafnkellsson á Lort frá Stórahofi 15,09



250m.skeið

Sveinn Ragnarsson á Brynjari frá Árgerði 22,29

Sigurður Sigurðarson á Fölva frá Hafsteinsstöðum 23,10

Sigurbjörn Bárðarson á Ósk frá Litla Dal 23,32

————————————————————————————-

REYKJAVÍKURMEISTARAMÓT 2001 – ÚRSLIT




Vel heppnað Reykjavíkurmeistarmót 2001 fór fram 10.-13. maí í sólarlausu en góðu veðri. Skráningar voru hvorki fleiri né færri en 273 og skiptust þær þannig á milli flokka: 5 í tölti T-2 opnum flokki, 3 í tölti T-2 meistaraflokki, 11 í tölti barna, 21 í tölti unglinga, 14 í tölti ungmenna, 11 í tölti 2. flokks, 24 í tölti 1. flokks, 7 í tölti meistaraflokks, 5 í fimmgangi unglinga, 3 í fimmgangi ungmenna, 4 í fimmgangi 2. flokks, 19 í fimmgangi 1. flokks, 10 í fimmgangi meistaraflokks, 11 í fjórgangi barna, 21 í fjórgangi unglinga, 16 í fjórgangi ungmenna, 8 í fjórgangi 2. flokks, 29 í fjórgangi 1. flokks, 10 í fjórgangi meistaraflokks, 2 í gæðingaskeiði ungmenna, 16 í gæðingaskeiði opnum flokki, 6 í gæðingaskeiði meistarsaflokks, 9 í 150 m skeiði og 8 í 250 m skeiði.


Keppni í öðrum greinum en gæðingaskeiði, 150 og 250 m skeiði fóru fram á Hvammsvelli en veitingar voru í boði í hinum nýja veitingasal reiðhallarinnar.

Mótið gekk mjög vel fyrir sig og t.d. stóðust allar tímáætlanir sem aldrei fyrr. Íþróttanefnd Fáks vill koma á framfæri sérstökum þökkum til allra þeirra Fáksmanna sem lögðu hönd á plóginn.

Efsti Fáksmaður í hverjum flokki er Reykjavíkurmeistari 2001.

Tölt meistaraflokkur



1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Oddi 16 v. frá Blönduási, 7,47/7.58

2. Róbert Petersen, Fáki, á Björmu 8 v. frá Árbakka, 6,77/7.20

3. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Guðna 8 v. frá Heiðarbrún, 6,80/7.15

4. Ólafur Ásgeirsson, Ljúfi, á Glúmi 9 v. frá Reykjavík, 6,60/6.83

5. Bjarni Sigurðsson, Gusti, á Eldi 11 v. frá Hóli, 6,90/6.58

Tölt 1. flokkur



1. Gylfi Gunnarsson, Fáki, á Erli 11 v. frá Kópavogi, 6,97/7.13

2. Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Fönix 11 v. frá Tjarnarlandi, 6,63/6.90

3. Sigvaldi Ægisson, Fáki, á Gylli 7 v. frá Engihlíð, 6,47/6.81

4. Matthías Óskar Barðason, Fáki, á Ljóra 9 v. frá Ketu, 6,43/6.77

5. Róbert Petersen, Fáki, á Víga-Hrappi 7 v. frá Súluholti, 6,37/6.49

Tölt 2. flokkur



1. Róbert Guðni Einarsson, Geysi, á Júpiter 6 v. frá Stóru-Hildisey, 5,93/6.36

2. Harpa Guðmundsdóttir, Mána, á Halifax 11 v. frá Breiðabólsstað, 5,67/6.18

3. Haukur Þorvaldsson, Herði, á Fróða 10 v. frá Hnjúki, 4,80/5.98

4. Þorbjörg Sigurðardóttir, Fáki, á Erli 10 v. frá Leifsstöðum, 5,73/5.89

5. Hallveig Fróðadóttir, Fáki, á Pardusi 6 v. frá Hamarshjáleigu, 5,005.71

Tölt ungmennaflokkur:



1. Silvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi 12 v. frá Krossi, 6,43/6.80

2. Guðni Sigurbjörn Sigurðsson, Mána, á Glampa 8 v. frá Fjalli, 6,53/6.49

3. Eva Benediktsdóttir, Herði, á Ísak 8 v. frá Ytri-Bægisá, 5,83/6.01

4. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Fáki, á Hrafni 12 v. frá Ríp, 5,70/5.84

5. Þórdís Erla Gunnarsdóttir, Fáki, á Skelli 8 v. frá Hrafnkelsstöðum, 5,83/5.75

Tölt unglingaflokkur:



1. Sigurþór Sigurðsson, Fáki, á Funa 10 v. frá Blönduósi, 6,17/6.32

2. Rut Skúladóttir, Mána, á Klerki 9 v. frá Laufási, 5,58/5.95

3. Maríanna Magnúsdóttir, Fáki, á Kiljan 11 v. frá Stykkishólmi, 5,30/5.88

4. Auður Sólrún Ólafsdóttir, Mána, á Sóllilju 10 v. frá Feti, 5,93/5.82

5. Katla Gísladóttir, Geysi, á Úlfi 10 v. frá Hjaltastöðum, 5,40/5.78

Tölt barnaflokkur:



1. Camilla Petra Sigurðardóttir, Mána, á Fróða 10 v. frá Miðsitju, 6,10/6.55

2. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti 15 v. frá Hjarðarhaga, 5,87/6.38

3. Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson, Gusti, á Tinna 12 v. frá Tungu, 4,80/6.31

4. Valdimar Bergstað, Fáki, á Sólon 9. frá Sauðárkróki, 5,73/5.94

5. Vigdís Matthíasdóttir, Fáki, á Gyðju 8 v. frá Syðra-Fjalli, 5,30/5.76

Tölt T-2 meistaraflokkur



1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Húna 9 v. frá Torfunesi, 7.67

2. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Brynjar 10 v. frá Árgerði, 6.47

3. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Hyl 9 v. frá Stóra-Hofi, 5.83

Tölt T-2 opinn flokkur



1. Snorri Dal, Fáki, á Frama 8 v. frá Tröðum, 5.67/6.46

2. Hjörtur Bergstað, Loga, á Djákna 6 v. frá Votmúla, 3.27/5.61

3. Christina Grossklaus, Fáki, á Riddara 14 v. frá Flókastöðum, 4.53/5.54

4. Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Þjálfa 8 v. frá Kálfholti, 4.10/5.44

5. Arna Rúnarsdóttir, Fáki, á Einsa 7 v. frá Brú, 4.13/4.97

Fjórgangur meistaraflokkur



1. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Bassa 9 v. frá Möðruvöllum, 7.20/7.47

2. Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, Fáki, á Ægi 11 v. frá Svínhaga, 6.73/7.15

3. Friðdóra Friðríksdóttir, Herði, á Mekki 8 v. frá Stokkseyri, 6.60/6.81

4. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Guðna 8 v. frá Heiðarbrún, 6.80/6.65

5. Bjarni Sigurðsson, Gusti, á Eldi 11 v. frá Hóli, 6.80/6.62

Fjórgangur 1. flokkur



1. Matthías Óskar Barðason, Fáki, á Ljóra 9 v. frá Ketu, 6.53/6.67

2. Gylfi Gunnarsson, Fáki, á Darra 8 v. frá Akureyri, 6.33/6.45

3. Davíð Matthíasson, Fáki, á Tristan 8 v. frá Hvanneyri, 6.37/6.39

4. Guðrún Edda Bragadóttir, Fáki, Blökk 7 v. frá Syðra-Skörðugili, 6.30/6.17

5. Sigvaldi Ægisson, Fáki, á Gylli 7 v. frá Engihlíð, 6.60/5.94

Fjórgangur 2. flokkur



1. Haukur Þorvaldsson, Herði, á Fróða 10 v. frá Hnjúki, 5.47/6.11

2. Sigurjón R Björnsson; Snæfellingi, á Smellu 6 v. frá Bakkakoti, 5.80/5.57

3. Ingeborg P Jenssen, Herði, á Kulda 11 v. frá Grímsstöðum, 4.47/4.63

4. Valdimar Snorrason, Fáki, á Barða 8 v. frá Grenstanga, 5.20/4.22

Fjórgangur ungmennaflokkur



1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Fógeta 8 v. frá Oddhóli, 6.47/6.62

2. Árni B Pálsson, Fáki, á Fjalari 9 v. frá Feti, 6.37/6.49

3. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Fáki, á Roða 9 v. frá Finnastöðum, 6.03/6.30

4. Eva Benediktsdóttir, Herði, á Ísak 8 v. frá Ytri-Bægisá, 6.10/6.29

5. Guðni Sigurbjörn Sigurðsson, Mána, á Hausta 11 v. frá Áshildarholti, 5.90

Fjórgangur unglingaflokkur



1. Hermann Unnarsson, Mána, á Mósa 11 v. frá Múlakoti, 6.40/6.41

2. Sigurþór Sigurðsson, Fáki, á Rökkva 11 v. frá Vestra-Fíflholti, 6.13/6.29

3. Rut Skúladóttir, Mána, á Ófeigi 10 v. frá Laxárnesi, 5.87/5.98

4. Auður Sólrún Ólafsdóttir, Mána, á Sóllilju 10 v. frá Feti, 5.87/5.86

5. Anna Kristín Kristinsdóttir, Fáki, á Streng 7 v. frá Stóra Hofi, 5.77/5.88

Fjórgangur barnaflokkur



1. Camilla Petra Sigurðardóttir, Mána, á Fróða 10 v. frá Miðsitju, 6.17/5.17

2. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Hirti 15 v. frá Hjarðarhaga, 6.17/5.12

3. Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson, Gusti, á Tinna 12 v. frá Tungu, 6.07/4.92

4. Freyja Þorvaldsdóttir, Gusti, á Kópi 10 v. frá Reykjavík, 5.70/4.59

5. Valdimar Bergstað, Fáki, á Sólon 9 v. frá Sauðárkróki, 5.73/4.28

Fimmgangur meistaraflokkur



1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Byl 9 v. frá Skáney, 6.63/6.93

2. Sigurður Sæmundsson, Geysi, á Esjari 9 v. frá Holtsmúla, 6.57/6.91

3. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Brynjari 10 v. frá Árgerði, 6.77/6.64

4. Þorvaldur Árni Þorvaldsson, Ljúfi, á Þór 7 v. frá Prestbakka, 6.27/6.64

5. Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Tralla 8 v. frá Kjartansstöðum, 6.27/6.29

Fimmgangur 1. flokkur



1. Davíð Matthíasson, Fáki, á Fálka 6 v. frá Sauðárkróki, 6.20/6.39

2. Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Hyl 9 v. frá Stóra-Hofi, 6.03/6.36

3. Hinrik Bragason, Fáki, á Ómi 7. v frá Brún, 5.77/6.27

4. Sigurður V Matthíasson, Fáki, á Ófeigi 7 v. frá Tóftum, 6.13/6.11

5. Hjörtur Bergstað, Loga, á Djákna 6 v. frá Votmúla, 5.63/4.65

Fimmgangur 2. flokkur



1. Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, á Óskírð 6 v. frá Miðhjáleigu, 3.87/4.98

2. Ólafur Jónsson, Fáki, á Dropa 10 v. frá Glæsibæ, 4.33/4.53

3. Svafar Magnússon, Fáki, á Spjátrungi 6 v. frá Hrepphólum, 3.13/4.06

4. Hilda Karen Garðarsdóttir, Fáki, á Sunnu 16 v. frá Syðra-Skörðugili, 3.13/3.13

Fimmgangur ungmennaflokkur



1. Guðni Sigurbjörn Sigurðsson, Mána, á Njálu 8 v. frá Arnarhóli, 6.03/6.53

2. Viðar Ingólfsson, Fáki, á Riddara 7 v. frá Krossi, 6.47/6.47

3. Sóley Margeirsdóttir, Mána, á Trúði 9 v. frá Kotströnd, 3.70/5.24

Fimmgangur unglingaflokkur



1. Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson, Gusti, á Pjakki 12 v. frá Miðey, 5.23/5.04

2. Þóra Matthíasdóttir, Fáki, á Gosa 15 v. frá Auðholtshjáleigu, 4.03/4.51

3. Sigurþór Sigurðsson, Fáki, á Eldi 6 v. frá Reykjavík, 3.67/4.01

4. Anna Kristín Kristinsdóttir, Fáki, á Stjarna 7 v. frá Keflavík, 4.50/3.76

Gæðingaskeið meistaraflokkur



1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista 10 v. frá Miðey, 7.88

2. Sigurður Sæmundsson, Geysi, á Byssu 9 v. frá Hala, 7.75

3. Tómas Ragnarsson, Fáki, á Dreka 9 v. frá Syðra-Skörðugili, 7.54

4. Sigurður V Matthíasson, Fáki, á Bjarti 8 v. frá Krossum, 7.21

5. Hallgrímur Birkisson, Geysi, á Magna 11 v. frá Búlandi, 5.21

Gæðingaskeið opinn flokkur



1. Alexander Hrafnkelsson, Fáki, á Lord 8 v. frá Stóra-Hofi, 7.79

2. Hjörtur Bergstað, Loga, á Súper-Stjarna 12 v. frá Múla, 7.50

3. Hinrik Bragason , Fáki, á Ómi 7 v. frá Brún, 7.33

4. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Dúkku 7 v. frá Laugavöllum, 6.58

5. Edda Rún Ragnarsdóttir, Fáki, á Hörpu Sjöfn 10 v. frá Sauðárkróki, 6.54

250 m. skeið



1. Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Ósk 16 v. frá Litla-Dal, 7.2/23.81 sek

2. Sveinn Ragnarsson, Fáki, á Brynjari 10 v. frá Árgerði, 7.2/23.85 sek

3. Guðmundur Einarsson, Herði, á Hersi 8 v. frá Hvítárholti, 7.0/24.06 sek

4. Páll Hólmarsson, Sleipni, á Fosta 9 v. frá Fossi, 6.8/24.20 sek

5. Sigurður Sæmundsson, Geysi, á Byssu 9 v. frá Hala, 6.1/24.90 sek

150 m skeið



Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista 10 v. frá Miðey, 8.4/14.59 sek

Arnar Bjarnason, Andvara, á Gasellu 11 v. frá Hafnarfirði, 7.6/15.41 sek

Davíð Matthíasson, Fáki, á Hörpu Sjöfn 10 v. frá Sauðárkróki, 7.3/15.72 sek

Sigurður V Matthíasson, Fáki, á Ölveri 11 v. frá Stokkseyri, 7.3/15.75 sek

Hjörtur Bergstað, Loga, á Lukku 8 v. frá Gýgjarhóli, 6.2/16.80 sek

Íslensk tvíkeppni



Meistaraflokkur: Bjarni Sigurðsson, Gusti, 134.14 stig

1. flokkur: Sigvaldi Ægisson, Fáki, 127.43 stig

2. flokkur: Haukur Þorvaldsson, Herði, 98.87 stig

Ungmennaflokkur: Eva Benediktsdóttir, Herði, 116.06 stig

Unglingaflokkur: Sigurþór Sigurðsson, Fáki, 120.31 stig

Barnaflokkur: Camilla Petra Sigurðardóttir, Mána, 119.80 stig

Skeiðtvíkeppni



Meistaraflokkur: Tómas Ragnarsson, Fáki, 142.70 stig

1. flokkur: Hinrik Bragason, Fáki, 139.90 stig

Ungmennaflokkur: Guðni Sigurbjörn Sigurðsson, Mána, 83.80 stig

Stigahæsti knapi



Meistaraflokkur: Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, 301.94 stig

1. flokkur: Davíð Matthíasson, Fáki, 263.70 stig

2. flokkur: Haukur Þorvaldsson, Herði, 98.87 stig

Ungmennaflokkur: Guðni Sigurbjörn Sigurðsson, Mána, 206.75 stig

Unglingaflokkur: Sigurþór Sigurðsson, Fáki, 120.31 stig

Barnaflokkur: Camilla Petra Sigurðardóttir, Mána, 119.80 stig

————————————————————————

Úrslit úr firmakeppni Fáks. 2001

Pollaflokkur

1. Lilja Ósk Alesandersdóttir. Krapi 8. vetra grár.

Miðhjáleigu

Keppti fyrir Goða kjötumboð.

2. Karl Wesley Eldvaki .vetra vindóttur.

Álfhólum

Keppti fyrir Kornax.

3. Ragnar Tómasson Þrumustjarni 6.vetra brúnn

Keppti fyrir Litlaprent.

4. Rúna Helgadóttir Faxi 12.vetra Rauðgl.f

Sogni Ölf,

Keppti fyrir Sendibílastöðin Þröstur.

5. Agnes Arnardóttir Bolla rauð.

Keppti fyrir Kaupás.



Börn:



1. Sara Sigurbjörnsdóttir Knerrir 9.vetra jarpur

Hafnarfirði.

Keppti fyrir Múlakaffi.

2. Valdimar Bergstað Sólon 9. vetra brúnblesóttur.

Sauðárkróki.

Keppti fyrir Markó Merking.

3.Ellý Tómasdóttir Vafi 10. vetra rauðglófextur.

Keppti fyrir Osta og Smjörsöluna.

4. Vigdís Matthíasdóttir Gyðja 10. vetra rauð

Syðra Felli

Keppti fyrir Kranabíla.

5. Jón Aljoz Ötull 9. vetra jarpur

Keppti fyrir Nýkaup.



Unglingar :



1. Guðbjörg B. Snorradóttir Ósk 14. vetra brún.

Dalsmynni.

Keppti fyrir Kristjánsson ehf.

2. Þóra Matthíasdóttir Össur 7 vetra rauðblesóttur

Auðsholtshjáleigu

Keppti fyrir Skinnfiskur ehf.

3. Harpa Kristinsdóttir Draupnir 7. vetra brúnn

Dalsmynni.

Keppti fyrir Olíufélagið Esso.

4. Fannar Örn Ómarsson Ísold 7. vetra brún.

Álfhólum.

Keppti fyrir Accessores.

5. Haraldur Ólafsson Vár 8. vetra bleikálóttur.

Sigmundarstaðir.

Keppti fyrir Nóa Síríus.



Ungmenni:



1.Viðar ingólfsson Riddari 7. Moldóttur

Kross Skagf.

Keppti fyrir Ó Johnson&Kaaber

2. Unnur B Vilhjálmsdóttir Hrafni 11. vetra Brúnstj.

Ríp Skagf.

Keppti fyrir Sjóvá Almennar.

3. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Skellur 8. vetra rauðstj.

Hrafnkellstöðum.

Keppti fyrir Strengur ehf.

4. Árni Páls Teitur 6. vetra brúnstj.

Teigi

Keppti fyrir Tæknival.

5. Pétur Örn Sveinsson Rúdólf 6. vetra rauðstj.

Keppti fyrir Rakarastofu Ragnars og Harðar.



Konur :



1. Hallveig Fróðadóttir Pardus 6. vetra jarpur.

Hamarshjáleigu.

Keppti fyrir Vöruveltan hf.

2. Þóra Þrastardóttir Fönix 11. vetra brúnn.

Tjarnarlundi.

Keppti fyrir Safalinn.

3. María Rassmussen jarpur 7. vetra jarpur

Sauðárkróki.

Keppti fyrir Hvítárhlíð.

4. Þóra Guðmannsdóttir Dögun 7. vetra jörp

Skálafelli.

Keppti fyrir Svefn og Heilsa.

5. Arna Rúnarsdóttir Nánös 10. vetra brúnstj.

Jaðri N- Múl.

Keppti fyrir Pizza Hut.



Karlar:



1. Guðmundur Finnbogason Stjarni 7. vetra rauðstj.

Skammbeinsstöðum.

Keppti fyrir Freyju hf.

2. Óskar Péturssson Galmpi 8. vetra brúnstj.

Hala Skaftafellss.

Keppti fyrir Vagna og Þjónustu.

3. Sigursteinn Guðbrandsson Tvistur 7. vetra rauðtvístj.

Laugardælum

Keppti fyrir Ingimund hf.

4. Páll Eggertsson Hrymur 7. vetra brúnn.

Hvammstanga

Keppti fyrir Valdimar Gíslason.

5.Valdimar Snorrason Barði 8. vetra bleikálóttur Grenstanga.

Keppti fyrir Tannlæknastofu Magga Torfa.



Meistarar.





1. Ragnar Tómasson Tumi 6. vetra brúnn

Keppti fyrir Hexa.



2. Sveinn Ragnarsson Leiknir 5. vetra bleikálóttur.

Laugavöllum.

Keppti fyrir Lögmenn Faxafeni.

3. Róbert Petersen Bjarma 8. vetra rauðglófext.

Árbakka

Keppti fyrir Point á Íslandi ehf.

4. Edda Rún Ragnarsdóttir Stjarni 7. vetra brúnstj.

Dalsmynni.

Keppti fyrir Rekstrarvörur.

5. Hjörtur Bergstað Djákni 7. vetra brúnn.

Keppti fyrir Tékk Kristal.

—————————————————————–

FÁKSMÓT 2001 – ÚRSLIT



Opið Fáksmót fór fram 6. og 7 apríl. Í nýhrossakeppni var keppt í fjórgangi og fimmgangi, í tölti var keppt í fimm flokkum auk þess sem keppt var í gæðingaskeiði. Mótið var haldið í samvinnu við framkvæmdaraðila og þátttakendur á alþjóðlegri dómararáðstefnu sem haldin var í Víðidal og dæmdu þeir mótið að hluta.

Skráningar voru alls 125 og fór mótið vel fram í björtu og fögru veðri en frekar köldu.


Úrslit í einstökum flokkum voru eftirfarandi:

Nýhrossakeppni fjórgangur:

Friðdóra Friðriksdóttir, Herði, á Trostan 8 v frá Sandhólaferju 6.63/6.55
Reynir Aðalsteinsson, Faxa, á Garpi 9 v frá Þjóðólfshaga 6.37/6.48
Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Ara Fróða 7 v frá Litla Dunhaga 5.40/6.13
Davíð Jónsson, Fáki, á Glað 8 v frá Breiðabólstað 6.03/6.09
Hildur Sigmarsdóttir, Fáki, á Hrafntinnu 7 v frá Álfhólum 5.93/4.53
Nýhrossakeppni fimmgangur:

Sigurður Matthíasson, Fáki, á Ófeigi 7 v frá Tóftum 5.63/6.12
Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Val 6 v frá Skagafirði 5.43/5.79
Snorri Dal, Fáki, á Heklu 6 v frá Keflavík 5.67/5.73
Hulda Gústafsdóttir, Fáki, á Elju 6 v frá Bakkakoti 5.40/5.65
Sölvi Sigurðarson, á Þröm 7 v frá Neðra Ási 5.57/5.54
Tölt flokkur I:


Sigvaldi Ægisson, Fáki, á Gylli 7 v frá Engihlíð 6.10/6.25


Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Hauki 12 v frá Akurgerði 5.27/6.13


Róbert Pedersen, Fáki, á Vígahrappi 7 v frá Súluholti 5.73/6.08


Viggó Sigsteinsson, Andvara, á Rosa 10 v frá Hlíð 6.00/5.81


Helgi Leifur Sigmarsson, Fáki, á Breka 9 v frá Stokkseyri 5.43/5.45


Tölt flokkur II:



Guðrún Edda Bragadóttir, Fáki, á Blökk 6 v frá Syðra Skörðugili 6.10/6.33


Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Fönix 10 v frá Tjarnarlandi 5.93/6.21


Sara Ástþórsdóttir, Fáki, á Eldvaka 5 v frá Álfhólum 5.87/5.93


Gunnhildur Sveinbjarnardóttir, Fáki, á Náttfara 16 v frá Kópareykjum 5.53/5.84


Lena Zilenski, Fáki, á Gný 6 v frá Vakurstöðum 5.70/5.66


Tölt flokkur III:



Sigrún Sveinbjörnsdóttir, Fáki, á Hrefnu 7 v frá Ölfusholti 5.57/5.94


Sæþór Fannberg Jónsson, Fáki, á Rúnu 5 v frá Neðra Vatnshorni 5.77/5.48


Sigrún Haraldsdóttir, Fáki, á Dagsbrún 7 v frá Enni 4.67/4.98


Hannes Hjartarson, Andvara, á Von 5 v frá Haga 4.20/4.63


Friðbergur Ólafsson, Fáki, á Patta 9 v frá Brún 4.33/4.57


Tölt 19 ára og yngri:



Bylgja Gauksdóttir, Andvara, á Smelli 12 v frá Hrafnkelsstöðum 5.23/5.77


Hrönn Gauksdóttir, Andvara, á Sikli 21 v Stóra Hofi 5.80/5.73


Eva Benediktsdóttir, Herði, á Ísak 7 v frá Ytri Bægisá 4.97/5.56


Harpa Þorsteinsdóttir, Andvara, á Söru 9 v frá Húsey 5.43/5.09


Margrét S Kristjánsdóttir, Andvara, á Dreka 8 v frá Vindási 4.90/5.09


Tölt T2:



Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Hirti 14 v frá Hjarðarhaga 7.20/6.80


Hulda Gúsafsdóttir, Fáki, á Þjálfa 8 v frá Kálfholti 3.67/6.13


Róbert Pedersen, Fáki, á Ými 7 v frá Hellu 4.77/5.57


Arna Rúnarsdóttir, Fáki á Nánös 9 v frá Jaðri 4.43/4.05


Christiane Grossklaus, Fáki, á Riddara 14 v frá Flókastöðum 4.47/3.64


Gæðingaskeið:



Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Neista frá Miðey


Jón Ólafur Guðmundsson, Andvara, á Blæ 10 v frá Árbæjarhjáleigu


Logi Laxdal, Andvara, á Erpi Snæ 8 v Estadal


Þorvaldur Árni Þorvaldson, Ljúf, á Þór 6 v frá Prestbakka


Lena Zilenski, Fáki, á Gasellu 10 v frá Hafnarfirði


Íþróttanefnd Fáks

—————————————————————————————————–

ÚRSLIT Á SEINNI VETRARUPPÁKOMU FÁKS



Seinni vetraruppákoma Fáks 2001 fór fram s.l. laugardag. Skemmst er frá því að segja að um metþátttöku var að ræða en hvorki fleiri né færri en 135 keppendur mættu til leiks í 10 flokkum. Boðið var uppá sérstakan flokk fyrir nýliða sem vakti mikla lukku. Fjöldi manna fylgist auk þess með keppninni og skemmtu bæði keppendur og áhorfendur sér vel í einmunablíðu. Höfðu margir á orði að annar eins fjöldi glæsitöltara hefði varla sést áður saman kominn á vetrarleikum sem þessum. Keppninni var útvarpað og verður svo áfram á öllum keppnum og uppákomum sem haldnar verða á vegum Fáks í vetur. Útvarp Fákur er á FM 98.3.

Dómarar voru Ólafur Ásgeirsson og Guðjón Sigurðsson og þulur Sólveig Ásgeirsdóttir.

Úrslit í einstökum flokkum voru eftirfarandi:

Pollaflokkur:

Eyþór Barðason, Fáki, á Mána 8 v frá Ketilsstöðum
Lilja Ósk Alexandersdóttir, Fáki, á Krapa 8 v frá Miðhjáleigu
Rúna Helgadóttir, Fáki, Faxa 11 v frá Sogni
Teitur Árnason, Fáki, á Garpi 16 v frá Heiði
Ragnar Tómasson, Fáki, á Þrumustjarna 8 v frá Kýrholti
Barnaflokkur:

Valdimar Bergstað, Fáki, á Sólon 9 v frá Sauðárkróki
Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Húna 8 v frá Torfunesi
Ásdís B Guðmundsdóttir, Fáki, á Töru 9 v frá Stafholtsveggjum
Jenný Sigurðardóttir, Fáki, á Glitni 11 v frá Skörðugili
Birna Rán Magnúsdóttir, Fáki, á Glað 9 v frá Selnesi
Unglingaflokkur:

Þórunn Hannesdóttir, Andvara, á Fáfni 10 v frá Skarði
Þóra Matthíasdóttir, Fáki, á Össuri 7 v frá Auðholtshjáleigu
Haraldur Ólafsson, Fáki, á Vá 8 v frá Reynisstöðum
Harpa Kristinsdóttir, Fáki, á Draupni 7 v frá Dalsmynni
Unnur Ásgeirsdóttir, Fáki, á Vini 16 v frá Reykjavík
Ungmennaflokkur:

Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, Fáki, á Hrafni 11 v frá Ríp
Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi 11 v frá Krossi
Vilfríður Sæþórsdóttir, Fáki, á Rúnu 6 v frá Neðra Vatnshorni
Árni Pálsson, Fáki, á Fjalari 8 v frá Feti
Þórunn Kristjánsdóttir, Fáki, á Glúmi 8 v frá Hólmi
Konur III - nýliðar:

Elísabet Reinhardsdóttir, Fáki, á Gylli 7 v frá Engihlíð
Jóhanna Þorbjargardóttir, Fáki, á Reyk 8 v frá Hvammi
Unnur María Hreiðarsdóttir, Herði, á Perlu 9 v frá Eyjólfstöðum
Jóhanna Kristín Björnsdóttir, Fáki, á Þræði 7 v frá Djúpadal
Heiðrún Ýr Júlíusdóttir, Fáki, Rúbín 11 v frá Hvolsvelli
Karlar III - nýliðar:

Ómar Rafnsson, Andvara, á Blæ 11 v frá Urriðaá
Sigurður Sigurðsson, Fáki, á Jarpi 9 v frá Þúfu
Sigurður Jensson, Fáki, á Hrafni 6 v frá Brekkukoti
Friðrik Helgason, Fáki, á Sleipni 8 v. frá Þverá
Árni Guðmundsson, Fáki, á Dúkku 7 v. frá Laugarvöllum
Konur II:

Þorbjörg Sigurðardóttir, Fáki, á Erli 8 v frá Leifsstöðum
Harpa Guðmundsdóttir, Mána, á Halifax 10 v frá Breiðabólstað
Ásta Björnsdóttir, Fáki, á Guma 12 v frá Krossi
Hallveig Fróðadóttir, Fáki, á Pardusi 5 v frá Hamarshjáleigu
Sóley Sigmarsdóttir, Fáki, á Mána 10 v frá Miðhjáleigu
Karlar II:

Björn Baldursson, Herði, á Gæfu 8 v frá Hvítadal
Vilhjálmur Skúlason, Fáki, á Roða 9 v frá Finnastöðum
Rúnar Bragason, Fáki, á Hrefnu 7 v frá Ölfusholti
Þór Gylfi Sigurbjörnsson, Fáki, á Von 6 v frá Vestra Fíflholti
Páll Theódórsson, Fáki, á Teiti 6 v frá Teigi
Konur I:

Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Fönix 11 v frá Tjarnarlandi
Arna Rúnarsdóttir, Fáki, á Nánös 9 v frá Jaðri
Edda Rún Ragnarsdóttir, Fáki, á Stjarna 7 v frá Dalsmynni
Berglind Ragnarsdóttir, Fáki, á Ögra 7 v frá Laugavöllum
Súsanna Ólafsdóttir, Herði, Garpi 6 v frá Torfastöðum
Karlar I:

Sigvaldi Ægisson, Fáki, á Skorra 10 v frá Efri Brú
Sigurður Halldórsson, Gusti, á Rauð 7 v frá Láguhlíð
Hinrik Bragason, Fáki, á Tralla 8 v frá Götu
Steindór Guðmundsson, Sleipni, á Ófeigi 8 v frá Miðhjáleigu
Ragnar Hinriksson, Fáki, á Feng 7 v frá Selfossi
————————————————————————————————-



Reiðhallartöltmót Fáks 17. mars 2001 - úrslit.




Töltmót Fáks var haldið í reiðhöllinni í Víðidal s.l. laugardagskvöld. Keppendur voru 20 í flokki I, 20 í flokki II og 16 í flokki 19 ára og yngri eða samtals 56. Mótið þótti takast í alla staði vel og fjölmenntu hestaáhugamenn til að virða fyrir sér fjölmarga glæsitöltara í glæsilegri reiðhöll. Einnig voru sýndir og kynntir tíu stóðhestar, margir ungir að árum.

Dómarar voru Hulda Geirsdóttir, Halldór Viktorsson og Gylfi Geirsson.

Þulur var Steindór Guðmundsson.

Úrslit í einstökum flokkum voru þessi:

Flokkur I:

Leo Geir Arnarson, Fáki, á Stóra-Rauð, 7 v frá Hrútsholti
Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Byl 8 v frá Skáney
Sigurður Sigurðarson, Herði, á Núma 8 v frá Miðsitju
Tómas Ragnarsson, Fáki, á Jódísi 5 v frá Reykjavík
Vignir Jónasson, Fáki, á Randveri 6 v frá Nýjabæ
Flokkur II:

Maríanna Gunnarsdóttir, Fáki, á Kópi 6 v frá Kílhrauni
Katrín Stefánsdóttir, Andvara, á Adam 9 v frá Ketilsst./Völlum
Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, á Krapa 8 v frá Miðhjáleigu
Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Fönix 11 v frá Tjarnarlandi
Þórður Kristleifsson, Andvara, á Tristan 9 v frá Hvanneyri
Flokkur 19 ára og yngri:

Silvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Garpi 11 v frá Krossi
Eyjólfur Þorsteinsson, Sörla, á Oríon 15 v frá Litla Bergi
Árni B Pálsson, Fáki, á Teiti 6 v frá Teigi
Halldór Fannar Ólafsson, Andvara, á Rómi 10 v frá Hala
Signý Ásta Guðmundsdóttir, Fáki, á Straumi 11 v frá Hostaðaseli
Þeir stóðhestar sem sýndir voru til skemmtunar og glöddu áhorfendur voru:

Hergill frá Oddhóli, 3 v. F: Logi frá Skarði M: Hekla frá Oddhóli

Straumur frá Hóli v/Dalvík, 8 v. F: Hjörtur frá Tjörn M: Blesa frá Möðufelli

Höfgi frá Ártúnum, 4 v. F: Glúmur frá Reykjavík M: Jörp frá Ártúnum

Hreggur frá Sauðafelli, 4 v. F: Fáni frá Hafsteinsstöðum M: Þula frá Hlíðarbergi

Hegri frá Glæsibæ II, 8 v F: Ófeigur frá Flugumýri M: Kolfinna frá Glæsibæ

Jöfur frá Syðra Langholti, 5 v. F: Gustur frá Grund M: Hylling frá Hrepphólum

Djákni frá Votmúla, 5 v. F: óþekktur M: Garún frá Stóra Hofi

Ófeigur frá Tóftum, 7 v. F: Stormur frá Stórhóli M: Hrísla frá Laugavatni

Fálki frá Sauðárkróki, 6 v. F: Fáni frá Hafsteinsstöðum M: Orka frá Sauðárkróki

og Leiknir frá Laugavöllum, 4 v. F: Óður frá Brún M: Lukka frá Akureyri.

Þarna gaf að líta góðar sýningar margra áhugaverðra stóðhesta. Hinn 3ja vetra Logasonur, Hergill frá Oddhóli, var sýndur laus og hreyf hann áhorfendur. Á engan er þó hallað þegar sagt er að Leiknir frá Laugavöllum, sem kom síðastu fram, hafi slegið í gegn en hann vakti mikla hrifningu viðstaddra.

ÚRSLIT Á FYRRI VETRARUPPÁKOMU FÁKS 17. FEBRÚAR 2001.

Fyrri vetraruppákoma Fáks fór fram s.l. laugardag og var öllum opin. Þátttaka var nokkuð góð ekki síst með tilliti til veðurs og veðurútlits. Nokkuð mikið rok var á meðan keppninni stóð og völlurinn blautur en hlýtt í veðri miðað við árstíma.

Keppendur voru 74 og skiptust í eftirtalda flokka: 10 pollar, 13 börn, 5 unglingar, 11 ungmenni, 7 konur II, 7 karlar II, 10 konur I og 11 karlar I.

Sérstök ánægja var með góða þátttöku í yngstu flokkunum ekki síst pollaflokki sem oft hefur verið fámennur. Þá þótti ungmennaflokkurinn mjög sterkur. Hvort sem það var veðrinu eða einhverju öðru að kenna þá sáust bæði hrekkir og rokur í yngri flokkunum, nokkuð sem enginn vill sjá. Hrukku einhverjir af baki en sluppu með skrekkinn.

Dómari var Pétur Jökull Hákonarson en þulur og stjórnandi Tómas Ragnarsson og þóttu báðir standa sig með mikilli prýði.

Augljóst er að aldur og reynsla vega þungt á þessu sviði sem öðrum því sigurvegari í karlaflokki II, Auðunn Valdemarsson, er 54 ára gamall og Ragnar Tómasson, sigurvegari í karlaflokki I, sem skipaður er atvinnumönnum og keppnisvönum, er 62 ára gamall!

Úrslit polla:

1. Eva María Þorvarðardóttir, Fáki, á Neista 11v frá Bakka Borgarf. eystra.

2. Edda Hrund Hinriksdóttir,Fáki, á Rúm 16v frá Borgarnesi.

3. Lilja Ósk Alexandersdóttir, Fáki, á Fagra Blakk 6v frá Kanastöðum.

4. Karl Westneski, Fáki, á Lómi 12v frá Álfhólum.

5. Ragnar Tómasson, Fáki, á Þrumustjarna 8v frá Kýrholti.

Úrslit barna:

1. Sara Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Fógeta 8v frá Oddhóli.

2. Sandra Líf Þórðardóttir, Sörla, á Gný 10v frá Langholti 2.

3. Camilla Petra Sigurðardóttir, Mána, á Gormi 7v frá Syðra Langholti.

4. Ellý Tómasdóttir, Fáki, á Vafa 11v frá Grímsnesi.

5. Eyvindur Hreggviðsson, Fáki, á Breka 6v frá Víðivöllum.

Úrslit unglinga:


1. Signý Ásta Guðmundsdóttir, Fáki, á Straumi 10v frá Hofstaðaseli.

2. Þóra Matthíasdóttir, Fáki, á Gæfu 8v frá Keldnakoti.

3. Anna Kristín Kristinsdóttir, Fáki, á Loka 7v frá Stóra Hofi.

4. Fannar Örn Ómarsson, Fáki, á Ísold 7v frá Álfhólum.

5. Sif Jónsdóttir, Fáki, á Nökkva 11v.

Úrslit ungmenna:

1. Guðni S. Sigurðsson, Mána, á Takti 8v frá Stóra Hofi

2. Árni Pálsson, Fáki, á Teiti 6v frá Teigi.

3. Silvía Sigurbjörnsdóttir, Fáki, á Davíð 6v frá Oddhóli.

4. Perla Dögg Þórðardóttir, Sörla, á Síak 11v frá Þúfu

5. Vilfríður Sæþórsdóttir, Fáki, á Rúnu 5v frá Neðra Vatnshorni.


Úrslit konur II:


1. Hallveig Fróðadóttir, ófélagsbundin, á Pardus 6v frá Hamarshjáleigu.

2. Rósa Valdimarsdóttir, Fáki, á Heyki 4v frá Álfhólum.

3. Íris Hrund Grettisdóttir, Glað, á Funa 10v frá Búðardal.

4. Marie Bisschop, Herði, á Eskil 8v frá Þúfu.

5. Svava Þorkelsdóttir, Fáki, á Þrá 15v frá Bjarnastöðum.

Úrslit karlar II:


1. Auðunn Valdemarsson, Fáki, á Skunda 6v frá Grenstanga.

2. Valdimar Snorrason, Fáki, á Barða 8v frá Grenstanga.

3. Grétar J. Sigvaldason, Fáki, á Fiðlu 6v frá Sælukoti.

4. Sigurþór Jóhannesson, Fáki, á Spræk 8v frá Skálpastöðum.

5. Friðbergur Ólafsson, Fáki, á Hrammi 9v.

Úrslit konur I:


1. Mirja Plischke, Fáki, á Hyl 8v frá Stóra Hofi.

2. Guðrún Edda Bragadóttir, Fáki, á Blökk 7v frá Syðra Skörðugili.

3. Ólöf Guðmundsdóttir, Fáki, á Krapa 8v frá Miðhjáleigu

4. Anna Björk Ólafsdóttir, Sörla, á Forseta 5v frá Langholtsparti.

5. Þóra Þrastardóttir, Fáki, á Jódísi 5v frá Reykjavík

Úrslit karla I:

1. Ragnar Tómasson, Fáki, á Tinna 6v frá Heiði.

2. Hjörtur Bergstað, Fáki, á Djákna 6v frá Votmúla.

3. Róbert Petersen, Fáki, á Háfeta 7v frá Múlakoti.

4. Helgi Leifur Sigmarsson, Fáki, Lyftingu 6v frá Víðivöllum.

5. Mattías Barðason, Fáki, á Regin 6v frá Ketu


Með kveðju

Íþróttanefnd Fáks