skeiðið Skeið er talin flottasta gangtegund Íslenska hestinn (allavegana er mér sagt það!) til dæmis sá ég á landsmótinu að þar voru allskyns snillingar til dæmis logi, orri frá þúfu og fullt fleira! Til dæmis sá ég einn hest og hann skeiðaði á þess að eigandinn þyrfti að halda sér í hann. en til eru líka flottar gangtegundir til dæmis tölt stökk en brokk finnst mér ekkert rosalega flott en hrossum finnast brokk vera þæglegasta gangtegundin og fet. En stundum gerist það hjá eigundum að þeir hafa ekki til dæmis blautt sag hjá hófunum þá þorna hófarnir upp og kemur mar inn í þá það er oftara þar sem merar fá þetta! þá verða hrossin sárfætt eða líka að það semur steinn inn í hófinn. Þess vegna skuli hestamenn passa sig á þessu!