eg var að vinna i fyrrasumar i hestum og eg var að lesa herna grein um ofbeldi a hestum og mig langaði að segja eg hef oft seð folk lemja hestana sina. mer finnst þetta viðbjóður. folk sem lemur hestana sina a ekki að eiga hesta og það sama um öll dýr. þeir sem skilja ekki að þetta eru hestar og gera það sem þeim hefur verið kennt. það er einginn lausn að berja og misþirma dýrum fyrir að gera eitthvað sem maður vill ekki að þau geri.

þegar eg var að vinna þa var alltaf einn hestur sem hrekti krakka og var frekar sjónhræddur. en gaurinn sem a hestinn lamdi hann i hausinn og allt. þust það er erfitt að standa og segja ekkert við svona. en það endaði með þvi að eg sagði bara lattu hestinn vera. gaurinn horfði svo a mig að eg vildi helst hafa sleppt að segja þetta. en eg gerði það ekki sem betur fer. eg sé ekki eftir þv…eg hætti reyndar mjög fljótt að vinna þarna ut af þessu en það er held eg hægt að kæra folk sem gerir þetta eða er það ekki hægt eg vil helst vita það