Mig langar að vita hvort að það séu einhverjar grænmetisætur hérna, vissi ekki hvar ég ætti að setja það.
Ég er hestamanneskja og er það ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég get ekki hugsað mér að borða kjöt. Langar svolítið að vita hvernig þessu er svona almennt farið.
Hef heyrt um fólk sem borðar kjöt en bara ekki hrossakjöt af því það er hestafólk.

Titillinn er svona aðalega til að vekja athygli enginn áróður í gangi :)