Undanfarna daga er búið að vera -8-15°c frost. Þetta er rosalega slæmt fyrir hross, það fer í lungun á þeim og þau ofkælast og vatnið í húsunum frís. Svo sér maður fólk ríða út í þessum kulda veit það ekki hvað það getur gert hestunum, eða leiðir það, það bara hjá sér. Ef fólk svitar hestana sína í -10°c frosti og setur þá svo út og inní hús þar sem þar er jökulkalt vatn þá getur það hreinlega drepið hrossinn.
Þetta er hræðinlegt ástand, ég veit um fólk sem fór uppí heimsenda, úr Gusti henti hestunum mjög sveittum útí gerði fór á fyllirý og reið svo í hasti heim klukkutíma seinna, hvað er að, ég bara spyr.

Hver er ykkar skoðun á þessu og ríðið þið út í svona frosti?