Ég hef ekki góða reynslu af hestamönnum og langar að spyrja hvort allir hestamenn séu svona, eða bara sumir, þó held ég að flestir ef ekki allir hestamenn séu ekki alveg í lagi.

Ég á snjósleða sem ég þurfti í fyrravetur að keyra á stað sem eru margir reiðvegir í kring, en passaði mig samt alltaf að aka ekki eftir reiðvegum, ég ók alltaf eftir veg sem er talsverð bílaumferð á og maður mætir oft hestum þarna, í hvert skipti sem ég sá hesta nálgast keyrði ég snjósleðann út í kant, drap á og heilsaði, yfirleitt heilsuðu hestamenn mér ekki og héldu leið sinni áfram og litu ekki á þessa kurteisi sem ég var að sína þeim, þegar hesturinn svo var kominn soltið framhjá setti ég i gang aftur og hélt leið minni áfram. Svo í eitt skiptið þegar ég var búinn að stoppa og gera allt það sem ég var vanur að gera til að auka þægindi hestafólks og vera eins kurteis og ég mögulega gat kom einn hestamaður, karlmaður um fimtugt, stökk af hestinum og dró hestinn eins nálagt mér og hann gat, og öskraði á mig og sagði mér að drulla mér héðan i burtu á þessu tæki og stóð fyrir mér svo ég þirfti hreinlega að snua við, og ég hef ekki umgengist hesta neitt og taldi ég að hann væri hreinlega að ógna mér með hestinum og gat ég ekki annað en snúið við, ég vil taka fram að að þessi vegur keirður af bílnum og er hvergi merktur reiðvegur og er ekki reiðvegur. TIl þess að komast uppá þennan veg frá stað þar sem snjosleðinn minn var þurfti ég að aka yfir smá vegstubb uppá þennan veg, sem er ekki merktur reiðvegur heldur, þó keyra bílar þann stubb ekki, en ekkert skilti um reiðveg er þarna, einn daginn var ég að keyra þar sem ég hafði oft gert áður var búið að strengja vír yfir (svipað og notað er í rafmagnsgirðingum) og ekkert flagg eða neitt var á þessum vír til að sjá hann, og var þetta í sömu hæð og hausin á mér var þegar ég sit á sleðanum, og þetta hefur einthver hestmaðurinn sett þarna upp til þess að eigna sér þennan veg, ef ég hefði ekki stoppað þarna fyrir tilviljun hefði ég ekki séð þennan vír og ekið á hann með augljóslegum afleiðingum.

Eftir þetta stöðva ég aldrei snjósleða þegar ég mæti hestamönnum.

Ég skil ekki afhverju ekkert er hægt að vinna í samvinnu við þetta afbrigðilega fólk sem leitast við að “ríða” einthverjum dýrum.

Kanski er þarna einn maður að eigðileggja fyrir hinum hestamönnum sem til eru, en ég held að það ætti að senda hestamenn á námskeið sem kennir almenna kurteisi!

Og hvort þessi maður sem lokaði veginum með vír var að reyna að drepa mig eða stöðva snjóslða umferð veit ég ekki en þetta kanski lýsing ákveðinni geðveiki í hópi hestafólks sem flest er MJÖG svo furðulegur þjóðfélagshópur.

Svo er annað að þetta fólk eignar sér alla vegi út um allt og alltaf verða fleyri og fleyri vegir merktir sem reiðstigur sem annars gæti verið fín æfingabraut i rallyakstri.

ÚTRÝMUM HESTUM!